Viðburðir undir 'Samkomur'
Sunnudagur, Nóvember 19, 2017

Nafn viðburðar

Dagsetning

Samkoma

Fyrsta "dekkjasparkarasamkoma" ársins verður innanhúss að þessu sinni.

Samkoma mánudaginn 27. janúar klukkan 20:00

Staðsetning:
Staðsetningin er í bílakjallaranum undir Smáratorgi í Kópavogi. Innkeyrsla er í vesturenda Smáratorgs (undir Bónus og á móti Metró - sjá á meðfylgjandi slóð  http://www.mbclub.is/spjall/viewtopic.php?f=22&t=22909 )

Hraðakstur og spól er að sjálfsögðu bannað :!:

Mán. 27 01, 2014 20:00 - 22:00
Þessi viðburður endurtekur sig ekki

Samkoma

Nánar upplýst síðar

Mán. 24 02, 2014 20:00 - 22:00
Þessi viðburður endurtekur sig ekki

Samkoma

Nánar upplýst síðar

Mán. 31 03, 2014 20:00 - 22:00
Þessi viðburður endurtekur sig ekki

Samkoma

Nánar upplýst síðar

Mán. 28 04, 2014 20:00 - 22:00
Þessi viðburður endurtekur sig ekki

Hópferð um Suðurstrandarveg

Hópferð um Suðurstrandarveg
 
Mæting í Öskju
kl. 11:00, áætluð brottför kl. 11:30
Ekið um Þrengslin og að Suðurstrandarvegi.
Stoppað í Grindavík
Ef veðrið er gott þá verður ekið „Reykjaneshringinn“.
Lau. 31 05, 2014
Þessi viðburður endurtekur sig ekki

Samkoma

Hittast á neðra planinu við

Perluna 20:00.
Tekinn rúntur um miðbæ Rvk. um kl. 21:00
Mán. 30 06, 2014 20:00 - 22:00
Þessi viðburður endurtekur sig ekki

Samkoma

Hittast á planinu hjá Öskju kl. 19:30.
 
Um kl. 20:00 verður ekið í halarófu til Þingvalla . Stoppað í Þjónustumiðstöðinni.
Heimakstur er á eigin vegum.
Mán. 28 07, 2014 19:30 - 22:30
Þessi viðburður endurtekur sig ekki

Samkoma

Hittast við Gróttu kl. 20:00

Rúntur í framhaldinu
Mán. 25 08, 2014 20:00 - 22:00
Þessi viðburður endurtekur sig ekki

Leita í dagatali

Keyrt af JCal Pro - the Joomla Calendar